15.1.2009 | 22:28
Stofnfundur Samtaka heimilanna
Það er af hinu góða að fólk skuli taka sig saman til að skoða og skilgreina einstaka þætti á þeirri ringulreið sem nú dynur á fólkinu í landinu. Þetta er rétt vinnubrögð, að skilgreina verkefni og vinna að þeim og leita að lausnum. Við þurfum lausnir og mikið af þeim svo hægt verði að koma þjóðskipulaginu á réttan kjöl að nýju, svo ekki sé talað um peningamálin. Gott framtak og gangi ykkur vel.
Stofnfundur Samtaka heimilanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
33 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fríða, nú er bara að skrá sig á www.heimilin.is og velja svo félagaskráning. Þetta eru hagsmunasamtök allra landsmanna.
Marinó G. Njálsson, 16.1.2009 kl. 00:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.