Tllögur Njarðar P Njarðvík.

 

Sá ekki Silfrið í dag, en er búin að horfa á Njörð og mér finnst að nú sé kominn grundvöllur til að stofna hóp/samtök utanum það sem er að mínu mati mergurinn málsins.

Okkur vantar skilmerkilegar og skilvirkar breytingar á vali okkar á þeim sem fara með stjórn landsins. Það tel ég vera mál sem muni svara kröfum margra gangrýnenda vel. Það er jú að stórum hluta stjórnkerfið sem hefur valdið þessum miklu afskiptum stjórnvalda af atvinnu og fjármálakerfi landsins.

Þetta mál þarf að skoða af fullri alvöru og beina kröftum þess hóps/samtaka að þessu máli eingöngu. Hvort niðurstaðan verður það sem Njörður var að tala um í dag er ekki það sem ákveðið verður hér og nú. En breyting í þessa veru er það sem okkur vantar og það klárlega. Það geta svo aðrir einbeytt sér að öðrum málaflokkum, það er af nógu að taka.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Friðrik Hansen Guðmundsson

Sæl Hólmfríður

Þetta voru mjög athyglisverðar hugmyndir sem Njörður P ynnti í Silfri Egils. Ég er sammála þér og honum að það er nauðsynlegt að gera ákveðnar grundvallar breytingar með skýrari aðskilnað framkvæmdavaldsins frá löggjafar- og dómsvaldinu. að markmiði. Stofnun lýðveldis númer tvö fannst mér áhugaverð hugmynd. 

Friðrik Hansen Guðmundsson, 12.1.2009 kl. 01:04

2 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Gott er að heyra. aþð tekur mun styrrti tíma að koma svona hugmyndum á framfæri á netinu, en var bar fyrir nokkrum árum. Ætli tæknuæði okkar komi ekki í góðar þarfir núna.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 12.1.2009 kl. 03:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

32 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 110485

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband