29.12.2008 | 23:28
Við bíðum öll eftir vaxtalækkun !!
Hvers vegna er ekki talað um hávaxtastefnuna sem er að sliga þjóðina, bæði fjölskyldur og fyrirtæki. Það eru margir sem ekki eru með erlend lán og sitja uppi með himinháa vexti og verðbætur. Verðbólgan er að nálgast 20% á ársgrundvelli og skuldabaggar óðfluga. Ég er ekki að gera lítið úr vanda þeirra sem skulda í erlendri mynt og veit að hann er gríðarlegur.
Hvenær verða vextir lækkaðir á Íslandi ??
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
32 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 110485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hér er ég alveg sammála þér. Okurvextir hafa lengi verið þungur baggi á heimilum og fyrirtækjum. En nú er það í höndum IMF að ákveða vextina. Þar er um að kenna stórkostlegu klúðri núverandi ríkisstjórnar. Stýrivextir eru nú 18% að kröfu IMF, þeirri stofnun erum við nú háð, þökk sé ríkisstjórninni.
Í vaxtamálum bundu margir vonir við samfylkinguna þegar ný stjórn tók við vorið 2007. En því miður hefur Samfylkingin klikkað stórlega í efnahagsmálum sem öðrum málum.
sigurvin (IP-tala skráð) 30.12.2008 kl. 06:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.