Við bíðum öll eftir vaxtalækkun !!

Hvers vegna er ekki talað um hávaxtastefnuna sem er að sliga þjóðina, bæði fjölskyldur og fyrirtæki. Það eru margir sem ekki eru með erlend lán og sitja uppi með himinháa vexti og verðbætur. Verðbólgan er að nálgast 20% á ársgrundvelli og skuldabaggar óðfluga. Ég er ekki að gera lítið úr vanda þeirra sem skulda í erlendri mynt og veit að hann er gríðarlegur.

 Hvenær verða vextir lækkaðir á Íslandi ??


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hér er ég alveg sammála þér. Okurvextir hafa lengi verið þungur baggi á heimilum og fyrirtækjum. En nú er það í höndum IMF að ákveða vextina. Þar er um að kenna stórkostlegu klúðri núverandi ríkisstjórnar. Stýrivextir eru nú 18% að kröfu IMF, þeirri stofnun erum við nú háð, þökk sé ríkisstjórninni.

Í vaxtamálum bundu margir vonir við samfylkinguna þegar ný stjórn tók við vorið 2007. En því miður hefur Samfylkingin klikkað stórlega í efnahagsmálum sem öðrum málum.

sigurvin (IP-tala skráð) 30.12.2008 kl. 06:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

32 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 110485

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband