20.12.2008 | 13:18
Hitatap frá höfði !
Ég hef þá reynslu að er ég er vel varin fyrir kuldaá fótum og höfði, þá verð mér ekki svo kalt á öðrum hluta líkamans. Mér finnst sérlaga brýnt að verja höfuð ungra barna vel fyrir kulda og hafa þau vel búin á fótum. Þegar ég var barn var mikill gólfkuldi á heimilinu og í minningunni er mér oft kalt vegna þess. Ég er enginn vísindamaður, en þetta er bara mín reynsla.
Höfuðið saklaust | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
33 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 110484
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það hefur lengi verið sagt að sé manni kalt á fótunum eigi maður að setja á sig húfu. Bak við það húsráð er sú vísindaþekking að æðar höfuðsins dragi sig ekki saman í kulda eins og aðrar æðar líkamans og því tapist mikill líkamshiti frá höfðinu í kulda.
Arnaldur Valgarðsson (IP-tala skráð) 20.12.2008 kl. 14:07
Sagt er að sé manni kalt á fótunum hjálpi að setja upp húfu. Vísindin bak við þessa visku eru að æðar höfuðsins dragi sig ekki saman í kulda eins og aðrar æðar líkamans. þessvegna tapist mikill hiti frá höfðinu.
Arnaldur Valgarðsson, 20.12.2008 kl. 14:25
Einhver snillingurinn sagði mér að 75% af hitatapi líkamans eigi sér stað út um höfuðið. Svo bætti hann við, "svo eru með alltaf að dúða þessi 25%".
Friðrik Hansen Guðmundsson, 20.12.2008 kl. 20:23
Ég upplifði það fyrir nokkrum árum eftir heilablæðingu og heilaaðgerð í kjölfarið, að vera svo kulvís á höfðinu að ég gat ekki farið út á tröppur nema að vera með húfu. Þetta gekk þó til baka á nokkrum árum, en kenndi mér að klæða mig á annan hátt. Góð húfa og hlýir skór eru málið, þá þarf síður að dúða þar á milli.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 20.12.2008 kl. 22:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.