18.12.2008 | 22:03
Nýjar reglur um fjármalaumhverfi í USA
Enn er Obama að koma skikki á málin vestra og ekki veitir af. Hver stórfréttin rekur aðra varðandi breytingar á Bandaríska kerfinu. Væntanlega þýðir þetta allt umbætur fyrir hinn almenna borgar vestra.
Vill efla eftirlit með fjármálastofnunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
32 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 110485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hann valdi nú samt sem fjármálaráðherra Timothy F. Geithner, manninn sem átti hugmyndina að láta Lehman Brothers rúlla, og þar með Glitni, and the rest is history...
Guðmundur Ásgeirsson, 18.12.2008 kl. 23:44
Já það þarf víða að taka til hendinni eftir það sem á undan er gengið Fríða mín.
Hafðu það ætíð sem best.
Jónína Þorbjörg Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 19.12.2008 kl. 22:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.