13.12.2008 | 14:37
Utanríkisráðherra tekur af skarið
Það er mikið gleðiefni að utanríkisráherra hafi tekið af skarið og lýst þeim raunverulegu kostum sem við stöndum frammi fyrir. Ef andstæðingar aðildar vera ofaná á Landsfundi Sjálfstæðisflokksins, þá er það morgunljóst að flokkarnir geta ekki unnið áfram saman í ríkisstjórn. Mér finnst reyndar líklegra að aðildarumsókn verði samþykkt hjá Sjálfsstæðisflokknum, þá er auðvitað framundan að kjósa um hana svo það verður kosið á kjörtímabilinu. Þessi staða finnst mér hafa blasað við um hríð, en það er alltaf betra að segja hlutina upphátt, það hefur Ingibjörg nú gert og það er vel.
![]() |
Ríkisstjórnin verður að svara kalli um breytingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
268 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.