10.12.2008 | 16:03
Björgvin krefst gagna frá Luxemburg
Viðskiptaráðherra mun að sjálfsögðu krefjast gagna sem til þarf svo rannsaka megi aðdraganda bankahrunsins. Samfylkingin hefur ekkert að fela og vill allt upp á borð. Þeir sem eru að vanmeta Björgvin G Sigurðsson nú munu vafalaust endurmeta afstöðu sína þegar upp verður staðið og öll kurl eru komin til grafar. Þeir sem eru með hreint borð óttast ekki uppgjör, þannig hefur það alltaf verið.
Kaupþing í Lúx ekki selt nema gögnin fáist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
33 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.