7.12.2008 | 22:54
Tvöföld þjóðatkvæðagreiðsla um ESB er of tímafrek.
Ég veit að þjóðin tekur um það ákvörðun í þjóðaratkvæðagreiðslu að fara inn í ESB eða ekki. Ég held að vegna þess ástands sem hér er nú, þá sé einfaldlega ekki tími til að fara í tvær þjóðaratkvæðagreiðslur. Við þurfum sem allra fyrst að mara okkur framtíðarsýn. Ef við mundum ekki samþykkja aðild þegar samningsforsendur lægju fyrir, þá verður að grípa til annarra leiða. Tíminn vinnu ekki með okkur og þjóðin getur ekki beðið mjög lengi. Landflótti er að bresta á, gjaldþrot vofa yfir, óttinn magnast, reiðin sýður og svona mætti lengi halda áfram. Stór hluti þjóðarinnar vill gana inn í ESB, stór hluti vill fá svör við ýmsum spurningum og stór hluti er á móti. Það þarf að upplýsa okkur öll um aðildarkosti og við bíðum eftir að geta tekið afstöðu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
32 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 110485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.