4.12.2008 | 18:22
Nú er komið nóg af Davíð Oddssyni
Davíð Oddsson er fyrir löngu kominn út fyrir öll mörk í því að sanna sitt vanhæfi til starfs Seðlabankastjóra. Nú verður samstarfsflokkurinn að ganga hart eftir afsögn allrar stjórnar Seðlabankans. Trúverðugleiki flokksins í ríkisstjórn er í veði og það sem verra er að nú ber flokkurinn ábyrgð á því að þessi maður haldi áfram að sletta hinu og þessu í hálfkveðnum vísum um um víðan völl. Slíkar slettur frá Davíð eru nú þegar búnar að skaða okkur nægilega og þetta verður að stöðva.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
33 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.