3.12.2008 | 00:18
Altaf fleiri og fleiri sem vilja skoða aðild að ESB
Aðstæður í samfélaginu eru svo gjörbreyttar að það má segja að margar greinar stjórnarsáttmálans hljóti að orka tvímælis. Nú eru fleiri og fleiri sem vilja skoða aðildarviðræður til að fá uppá borðið kosti þess og galla. Þjóðin á svo seinasta orðið. VG ætlar að taka þetta mál á flokksfundi um helgina.
Samfélagið allt er að vakna til vitundar um að nú verður að skoða aðildarmöguleikana heilstætt. Það ættu allir að geta sæst á hver sem afstaða þeirra er til aðildar núna þessa stundina.
Þeir sem ekki geta horfst í augu við þá skoðun, eru að hindra lýðræðislega umfjöllun og meðferð málsins
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
33 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.