1.12.2008 | 17:35
Lýðræðið mun aukast
Það eru gleðifréttir að Hillary Clinton hefur verið valin sem næsti utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Þessi tilnefning er stórt skref í firðarátt fyrir heimsbyggðina. Obama og stjórn hans er svo mikilvæg fyrir okkar tíma að það gengur kraftaverki næst. Heimsbyggðin hefur fylgst með stríðs- og hernaðaráróðri og aðgerðum undanfarin ár, þó steininn hafi tekið úr eftir árásirnar á Tvíburaturnana. Markaðshyggjan hefur líka flætt yfir heiminn án sýnilegra takmarkana og stórskaðað mörg hagkerfi. Nú verður að skoða leikreglurnar uppá nýtt og búa til alþjóðlegan ramma sem tryggi á sem bestan hátt að réttlæti ríki í viðskiptum. Siðareglur mannréttinda og jöfnuðar verða að vera æðri óheftir gróðahyggju. Peningar eru nauðsynlegir og við þurfum öll á þeim að halda.
Bill Clinton fagnar útnefningu Hillary | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
31 dagur til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.