19.11.2008 | 15:19
Sameining SÍ og FE
Þarna er komin lausn á þeim hnút sem verið hefur að hrjá Geir og félaga. Hvernig þeir geti losnað við Davíð, auðvitað með því að sameina þessar stofnanir og skipa nýjan yfirmann. Og það þarf bara einn og athugið eitt, þó að eftirlaun Davíðs og félaga séu svimandi há, þá eru það smáaurar miðað við skaðabæturnar sem greiða verður vegna mistaka SÍ undir hans stjórn.
![]() |
Ákvörðun tekin fljótt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
269 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 110589
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.