Er að flæða undan Davíð Oddssyni

Bæði Björgvin G Sigurðsson og Árni Matthísen hafa lýst því yfir í dag að þeir hafi ekki verið á þeim ráðherrafundi sem Davíð Oddson vitnaði í í morgun, þar sem hann á að hafa varað við erfiðri stöðu Bankanna. Meira að segja Geir H H er farinn að muna dálítið og kannast ekki við að Seðlabankastjóri hafi komið með athugasemdir sem ekki hafi verið brugðist við. Nú er farið að fjúka í flest skjól við Kalkhofsveginn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bumba

Það er farið að flæða yfir hann en ekki undir eða undan, og svo heitir Kalkofnsvegur.

Bumba, 18.11.2008 kl. 17:31

2 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Fyrirgefið að ég skuli ekki rita Kalkofnsveg rétt.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 19.11.2008 kl. 01:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

330 dagar til jóla

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 110555

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband