18.11.2008 | 17:28
Er að flæða undan Davíð Oddssyni
Bæði Björgvin G Sigurðsson og Árni Matthísen hafa lýst því yfir í dag að þeir hafi ekki verið á þeim ráðherrafundi sem Davíð Oddson vitnaði í í morgun, þar sem hann á að hafa varað við erfiðri stöðu Bankanna. Meira að segja Geir H H er farinn að muna dálítið og kannast ekki við að Seðlabankastjóri hafi komið með athugasemdir sem ekki hafi verið brugðist við. Nú er farið að fjúka í flest skjól við Kalkhofsveginn
Um bloggið
330 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 110555
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er farið að flæða yfir hann en ekki undir eða undan, og svo heitir Kalkofnsvegur.
Bumba, 18.11.2008 kl. 17:31
Fyrirgefið að ég skuli ekki rita Kalkofnsveg rétt.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 19.11.2008 kl. 01:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.