Gunnar Páll og VR

Mér sem fyrrverandi verkalýðsformanni finnst Gunnar Páll Pálsson hafa tekið skynsamleg ákvörðun í stöðunni.

Það er ábyrgðarhluti að segja af sér, sem hefði einungis skilað því varaformaður hefði tekið við og félagsmenn ekki átt kost á að velja sér formann.

Mér finnst hann hafa tekið rétt á málinu að gera tillögu um að flýta stjórnarkjöri og leggja það til að kosið verði um stöðu formanns þó rúmlega eitt ár sé eftir af hans kjörtímabili.

Þá hafa félagmenn tækifæri til að skipta út og bjóða fram þá sem þeir treyst betur. Þessi leið er mun betri en bein afsögn og líklegri til að skapa sátt.

Þeir sem ætla að gera hallarbyltingu í svona félagi verða að þekkja lög félagsins betur en þessi hópur virðist hafa gert.

Ef þið þarna úti eruð ekki búin að átta ykkur á því, þá erum við komin af frumskógastiginu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

30 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband