14.11.2008 | 01:00
Gunnar Páll og VR
Mér sem fyrrverandi verkalýðsformanni finnst Gunnar Páll Pálsson hafa tekið skynsamleg ákvörðun í stöðunni.
Það er ábyrgðarhluti að segja af sér, sem hefði einungis skilað því varaformaður hefði tekið við og félagsmenn ekki átt kost á að velja sér formann.
Mér finnst hann hafa tekið rétt á málinu að gera tillögu um að flýta stjórnarkjöri og leggja það til að kosið verði um stöðu formanns þó rúmlega eitt ár sé eftir af hans kjörtímabili.
Þá hafa félagmenn tækifæri til að skipta út og bjóða fram þá sem þeir treyst betur. Þessi leið er mun betri en bein afsögn og líklegri til að skapa sátt.
Þeir sem ætla að gera hallarbyltingu í svona félagi verða að þekkja lög félagsins betur en þessi hópur virðist hafa gert.
Ef þið þarna úti eruð ekki búin að átta ykkur á því, þá erum við komin af frumskógastiginu.
Um bloggið
30 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.