11.11.2008 | 01:49
Burt með Davíð !!
Afsagnir ráðherra og þingmanna eru vinsælar í dag. Það er í mínum huga ein afsögn sem er svo brýn að hún getur ekki beðið og hún ætti reyndar að vera löngu afstaðin. Það er afsögn Davíðs Oddssonar Seðlabankastjóra. Þegar hún er frá getur ríkisstjórnin farið að vinna og vinna saman. Það eru smjörklípur af verstu gerð að henda vantrausti í fólk út og suður, þegar ábyrgðin liggur hjá sjálfskipuðum einræðisherra landsins. Burt með Davíð og svo er hægt að skoða sakir annarra síðar.
Um bloggið
31 dagur til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.