6.11.2008 | 12:09
Þið sem missið vinnu, greiðið áfram félagsgjald
Þið sem eruð að missa vinnuna, gætið vel að félagsgjald sé áfram greitt af atvinnuleysisbótunum ykkar til þess stéttarfélags sem þið hafið greitt til. Ef það er ekki gert, þá missið þið rétt ykkar hjá félaginu. Þar er verið að tala um sjúkrasjóð, námsstyrki, orlofsdvöl og annað sem félögin er með til styrktar sínu fólki.
Réttast væri að félagsmálaráðherra setti inn þá breytingu að skylda þá sem þyggja atvinnuleysisbætur að greiða félagsgjald af bótum. Skylda fólk til að viðhalda réttindum hjá sínu stéttarfélagi.
Um bloggið
31 dagur til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.