4.11.2008 | 21:51
Bogi sagði sig frá skoðun eða
Mótmæli almennings við ættartengslum þeirra sem stýra átti forathugun eða svokallaðri "kortlagningu" á hruni fjármálakerfisins á Íslandi, eru byrjuð að skila árangri. Bogi Nilsson hefur sagt sig frá verkinu og er það vel. Við verðum að meta það sem okkur finnst rétt gert, þó margt sé vafasamt í samfélaginu.
Þetta er góð byrjun hjá þér Bogi og vonandi taka fleiri mark á þjóðinni.
Þetta er góð byrjun hjá þér Bogi og vonandi taka fleiri mark á þjóðinni.
Um bloggið
32 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 110485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.