20.10.2008 | 01:10
Ísland verður ekki selt á brunaútsölu
Það er traustvekjandi að hlusta á ráðherra Samfylkingarinnar í þeim darraðardansi sem nú stendur yfir. Össur lýsir því vel í frétt á mbl.is með ofangreindri fyrirsögn, hvernig baklandi þeirra er háttað. Þar ber nafn Jóns Sigurðssonar fyrrum ráðherra hæst. Það er gott til þess að vita að Jafnaðarmenn skuli vera við stjórnvölinn nú og það stappar í mig stálinu að hlusta og lesa það sem þau hafa fram að færa. Jón Baldvin fór á þvílíkum kostum í dag að meira að segja Egill Helgason var fremur hljóður.
Össur: Ísland verður ekki selt á brunaútsölu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
33 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 110484
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.