19.10.2008 | 22:23
Ánægjulegt að fundað sé um nýsköpun
Það er afskaplega ánægjuleg að fundað sé um nýsköpun nú þegar krepputalið ætlar alla að æra. Ég geri mér fyllilega ljóst að ástandið er alvarlegt, en einmitt þess vegna er svo nauðsynlegt að hittast og ræða alla möguleika til að skapa verðmæt störf í þjóðfélaginu. Það er gríðarlegur kjarkur mikil bjartsýni í fólki sem það gerir og okkur vantar svo sannarlega hvorutveggja núna. Ég var sjálf á málþingi um menningartengda ferðaþjónustu í síðustu viku og þar var sama uppi á teningnum. Eins og Páll Óskar sagði svo skemmtilega í Fríkirkjunni í morgun. Nú þurfum við öll að skoða inn á við og leita að kostunum okkar.
Róttæk endurskoðun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
32 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 110485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.