19.10.2008 | 17:30
Tækifæri fyrir landsbyggðina í ESB
Danuta Hubner ráðherra byggðamála hjá ESB segir mörg tækifæri opnast fyrir hinar dreifðu byggðir á Íslandi með inngöngu í ESB. Þetta kemur fram á vef RUV nú í dag. Við erum eins og hún bendir réttilega á, afar vel tæknivædd þjóð og fjarskiptasamband á landsbyggðinni hér á landi mun betra en í flestum öðum löndum. Ég hitti nýlega fólk sem hafði verið í vinnuferð í Brussel þegar blaðran sprakk hér heima. Það talaði um lélegt netsamband og að þau hefðu getað fengið aðgang að ISDN tengingu á hóteli sem þau dvöldu á. Það skal tekið fram að þetta fólk býr allt á landsbyggðinni. Það er sko ekki allt svart framundan, síður en svo.
Um bloggið
260 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.