17.10.2008 | 17:28
Ásmundur Stefánsson hefur umsjón með kreppunefndum
Þar hefur verið valin hæfur maður með mikla reynslu við erfið samningaborð. Hann er að mínu mati óumdeildur og trúverðugur í þetta starf. Það er minn skilningur að þær nefndir sem Ásmundur á að hafa umsjón með, sú hópar sem fjalla um og vinna með margskonar úrlausnarefni fyrir almenning í landinu í kjölfar niðursveiflunnar. Þetta skerf er gott og vonandi koma fleiri í þessum dúr.
Um bloggið
265 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.