17.10.2008 | 17:22
Ísland ekki í öryggisráðið
Það eru vissulega vonbrigði að við náðum ekki sæti í Öryggisráði SÞ. Þar hafa ýmis ríki snúið við okkur baki sem höfðu lofað stuðningi. Að við skulum vera utan ESB skiptir þar verulegu máli í tvennum skilningi. Annars vegar er að við förum miklu verr út í niðursveiflu fjármálakerfi heimsins og hins vegar að við erum ekki komin eins vel inn í samstafsverkefni þjóða á alþjóðavettvangi og erum ekki eins trúverðug hvað varðar efnahagslegan stöðugleika í framtíðinni. Við munum örugglega reyna að nýju og vonandi höfum við þá erindi sem erfiði.
Um bloggið
32 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 110485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.