14.10.2008 | 23:32
Ágúst Einarsson
Ágúst talar hreint út og er það vel. Í mínum huga á Sjálfstæðisflokkurinn þessa ræðu að lagnamestu leiti og auðvita á Samfylkingin sitt. Ákvörðunin um Glitni var auðvitað fyrst og fremst tekin í Seðlabankanum, það tel ég að allir viti sem eitthvað hafa fylgst með. Geir H hefur síðan fylgt sínum foringja eftir eins og dyggur kórdrengur. Viðtalið við DO í Kastljósinu var ekki á vegum ríkisstjórnarinnar því þarna var sjálf aðalstjarnan í pólitík síðir ára á Íslandi að ausa úr sínum eigin skálum í nafni Seðlabankans. Það er svo ekkert grín að sópa upp brotunum eftir risafíl í glervörubúð og þar hafa mistök átt sér stað er ég viss um. En, upphafið var á svörtu loftum.
Um bloggið
31 dagur til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.