Ásmundur Stefánsson farsćll sáttasemjari

Mikiđ varđ ég fegin ađ heyra ađ komin vćri fram miđlunartillaga í deilu ljósmćđra og ríkisins. Ţetta er góđur endir á farsćlum ferli Ásmundar Stefánssona og ekki síđur gott ef satt reynist ađ í tillögunni sé verulega komiđ til móts viđ kröfur ljósmćđra.

Hlutur fjármálaráđherra í málinu er aftur á móti afar lágkúrulegur svo ekki sé meira sagt.

Ţađ hefur veriđ mín skođun frá upphafi ađ ljósmćđur hefđu ekki ţurft ađ beita miklum ţrýstingi til ađ fá ţá sjálfsögđu launaleiđréttingu ađ halda launum hjúkrunarfćđinga eftir sér/framhaldsnám.

Yfirleitt er ţađ eđli sér/framhaldsmenntunar ađ hćkka fólk í launum, en ţar sem engin regla er án undantekninga hlaut ţađ ađ koma í hlut kvennastéttar ađ vera beitt síkum órétti, eđa hvađ??


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

94 dagar til jóla

Sept. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband