15.9.2008 | 14:36
Ljósmæður
Kjaradeila Ljósmæðra við ríkið er gott dæmi um stöðu réttlætis og óréttlætis á Íslandi. Ljósmæður standa fast á sínu og krefjast réttlætis, það er launa samkvæmt menntun sinni sem hjúkrunarfræðingar. Ríkið vill viðhalda áratuga óréttlæti sem felst í því að einu sinnu var það talið minna verðmætt að vera ljósmóðir en "hjúkka". En það var nótabeni áður en ljósmæður þurftu að byrjða á því að læra hjúkrun. Nú eru þær hjúkrunarfræðingar með framhaldsmenntun sem felur í sér að þær eru sérhæfðar í því að sinna fæðingarhjálp, ungbarnaeftirliti og mæðravernd.
Eru hjúkrunarfræðingar með annarskonar framhaldsmenntun lækkaðar í launum ??
Um bloggið
129 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 110737
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.