Árangur við í Sinbabe

Í Sinbabe hefur náðst samkomulag um fyrsta skrefið í að vinda ofan af þeirri gríðarlegu ógnar og óstjórn sem þar hefur ríkt. Það er vissulega ekki ýkja stórt skref í fyrstu, en þetta skref var tekið eftir samningaviðræður og væntanlega á eins lýðræðislegum forsendum, eins og unnt er við aðstæður. Mér finnst ekki skipta höfuðmáli hvað skrefið er stórt nú, heldur að ferðin til réttlætis sé hafin og að hún skuli hafa hafist við samningaborð, en ekki framan við byssukjafta.

Auðvitað er óskaplega langt í land með efnahags og stjórnmálaástand í þessu landi einræðis. Það tekur tíma að breyta hugsun heillar þjóðar sem hefur búið við ógn og ofríki árum saman. Það tekur líka tíma að koma atvinnulífinu í gang, fá fjárfesta til að leggja peninga í uppbyggingu, koma heilbrigðis, mennta og félagskerfi í gang og svo mætti lengi telja. Þarna er þó verið að vinna á jákvæðum nótum og það skapar von fyrir svo svo marga.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

30 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband