27.8.2008 | 00:22
Hugarfar handboltaliðsins
Það hefur verið afskaplega mikil upplifun að fylgjast með íslenska handboltaliðinu í Peking. Þeir spiluðu frábærann handbolta (annars hefðu þeir ekki fengið silfrið) og ég met þó afskaplega mikils vegna sinnar íþróttafærni. Það er þó hugarfarið hjá liðinu sem hefur heillað mig almest. Það er þvílíkur fjársjóður að helst vildi ég að þeir hættu allir sem einn að spila handbolta og færu að halda námskeið og fyrirlestra hér heima og erlendis til að kenna okkur hinum að nota hugaraflið til góðra verka, til framfara á öllum sviðum og til að gera okkur að betri manneskjum. Fyrir þau okkar sem ekki eru mikið fyrir námskeið og fyrirlestra, gefa þeir bara út bækur með þessum frábæru aðferðum sem þeir breyta. Að segja gott eða bib, nota ekki neikvæð orð eða hugsa neikvæðar hugsanir. Þetta er svo mikill fjársjóður sem verður að viðhalda og ávaxta af mikilli alúð.
Um bloggið
175 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.