31.7.2008 | 22:45
Skattar og skyldur
Mikið er það gott að Kaupfélag Skagfirðinga hefur efni á að borga einhverjum sæmileg laun. Kaupfélagsstjórinn þar telst vart til láglaunahóps eins og skattarnir hans sýna vel. Það er samt örugglega ekki hægt að kalla meginhluta starfsmanna KS til hálaunamanna, enda er Norðurland vestra þekkt sem láglaunasvæði um árabil. Störfin eru víst misdýrmæt og bilið verið stöðugt að breikka.
Um bloggið
290 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.