26.7.2008 | 12:48
Árni og dómsmálin
Það er kannski vandi þeirra sjálfstæðismanna að Árni er kjarkmikill og fylginn sér. Í viðtalinu um daginn var hann afar hógvær í orðavali og vel undirbúinn. Hann veit býsna mikið um þennan málaflokk, vegna eigin reynslu af kerfinu og áralangrar þingsetu. Ég tel afar forvitnilegt að fylgjast með framhaldi þessa máls og hvaða tillögur hann muni flytja á Alþingi með haustinu. Það er þó nokkuð líkleg að málaþæfarnir í Sjálfstæðisflokknum muni vinna vinnuna sína af kostgæfni til að verja sinn dygga dómsmálaráðherra.
Um bloggið
290 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.