Umhverfisvernd

Mikið er rætt og ritað um umhverfið og verndun þess og er það vel. En eins og alltaf þegar nýir málaflokkar koma til sögunar, þá er farið yfir strikið og öfgarnar skjóta upp kollinum. Virkjanir fallvatna og jarðgufu eru afar umhverfisvænar aðgerðir og þykir kunnátta okkar íslendinga á því sviði mikilvæg útflutningsgrein. Það þykir alveg sjálfsagt að virkja sem mest á þennan hátt í útlöndum. En þegar talað er um frekari virkjanir hér heima þá fer allt á annan endann. Það má virkja alls staðar, nema ekki í næsta nágrenni við MIG.  Þegar verið er að raska landi í MÍNU NÁGRENNI, þá fer ÉG af stað og mótmæli. Við verðum endilega að hafa þann þroska að geta séð af nokkrum þúfum úr eigin túnfæti til að hjálpa heiminum að minnka mengun.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

94 dagar til jóla

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband