6.7.2008 | 02:56
Þakkir til Jónasar og Einars
Ég las með athygli grein þeirra Jónar Haralz og Einars Benediktssonar, Öryggi í hnattvæddum heimi, sem þeir rituðu í Morgunblaðið í gær, 5. júlí. Þegar þessir menn telja sig knúna til að hvetja stjórnvöld til að hefja nú þegar undirbúning að aðildarviðræðum við Evrópusambandið, þá er ljóst að þeir telja málið MJÖG BRÝNT.
Eftir hverju bíður ríkisstjórn Íslands, hvað á að ganga langt í að rústa efnahag þjóðarinnar, fyrirtækjanna, heimilanna áður en þetta skref verður stigið. Við getum ekki lengur liðið það að geðþótti fámennrar klíku ráði því hvernig spilað er með efnahag okkar íslendinga. Ég geri þá skýlausu kröfu að gengið verði nú þegar til viðræðna um aðild við Evrópusambandið. Það er brýn nauðsyn í öllu tilliti.
Um bloggið
290 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.