9.1.2008 | 16:23
Gleđifréttir
Hillary ađ ná sér á strik í forvali fyrir frambođ til forseta Bandaríkjanna, Stefán Ólafsson skipađur stjórnarformađur Tryggingastofnunar og Margrét Frímannsdóttir ađ taka viđ fangelsismálum. Ţađ er ekki á hverjum degi sem svona frábćrir hlutir gerast. Ţarna eru ţrjár frábćrar persónur sem um árabil hafa vakiđ athygli og barist fyrir réttindamálum ţeirra sem minna mega sín. Bandaríska ţjóđin á ţađ svo sannarlega skiliđ ađ fá forseta sem ber hag ţegnanna fyrir brjósti og ţá er ég ađ tala um fólkiđ í landinu, en ekki vopnaframleiđendur og valda og fésjúka karla sem einskis svífast til ađ maka krókinn. Tryggingastofnun er ađ fá til forystu mann sem um árabil hefur einskis látiđ ófreistađ ađ benda á ţađ ranglćti í málefnum tekjulágra sem viđgengist hefur í stjórnartíđ Helmingaskiptastjórnarinnar sálugu. Ţar vantađi reyndar vopnaframleiđendur í kompaníiđ, en nóg var hinsvegar af valda og fésjúkum körlum. Ég vćnti líka mikils af Margréti Frímannsdóttir fyrir hönd ţeirra sem dćmst hafa til vistunar í fangelsum landsins. Hún hefur í gegnum árin veriđ óţreytandi ađ tala fyrir aukinni hjálp og ţjónustu til handa ţessu fólki og nú er hennar tími kominn.
Ţarna eru frjálslyndir jafnađarmenn á ferđ og ţađ er sú manngerđ sem líklegust er til ađ bćta heimsmálin til framtíđar.
Um bloggiđ
289 dagar til jóla
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
innlitskvitt
Guđrún Jóhannesdóttir, 10.1.2008 kl. 00:36
Ţá er tćkifćri fyrir Stefán Ólafsson til ađ "taka til" í Tryggingastofnun, en ţá stofnun hefur hann gagnrýnt mikiđ síđustu ár.
Jóhann Elíasson, 10.1.2008 kl. 12:05
Kveđjur,
Jón á Seyđis
Jón Halldór Guđmundsson, 11.1.2008 kl. 09:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.