Harmleikur

Tveir ungir menn fallnir í valinn, engin nöfn hafa enn verið nefnd.  Sorglegar fréttir og svo óréttlátar, óréttlátar vegna þess að trúlega hefði mátt ræða málin fyrst. En kannski var það gert og engin lausn fannst. Niðurstaðan er heldur ekki lausn, en hvað veit ég. Það er ekki mitt að dæma og skal ekki gert. Ég votta aðstandendum og vinum þessara manna dýpstu samúð og bið fyrir sálum hinna látnu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Mér finnst fjölmiðlar hafa farið hamförum í þessu máli. Hver vill fá fréttir af láti ættingja í gegnum fjölmiðla?  Er allt það mannlega farið,þegar fjölmiðlar eiga í hlut?  Er það orðið meira mál að vera fyrstur með sem svæsnustu fréttirnar að það sé ekki hægt að taka tillit til aðstandenda?  Og svo er ekki nokkur ástæða fyrir okkur bloggara að vera að tjá sig um svona mál.

Jóhann Elíasson, 31.7.2007 kl. 11:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

94 dagar til jóla

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband