27.7.2007 | 12:46
Nýting fiskistofna mál allra
Fiskimiðin okkar eru dýrmæt fyrir heiminn allan. Skynsamleg nýting þeirra er því mál almennra borgar, ekki bara á Íslandi, heldur vítt um veröld. Hnattvæðingin er mál okkar allra, umhverfismál er mál okkar allra, nýting auðlinda er mál okkar allra. Olíufurstar ráða lögum og lofum í mörgum löndum þar sem þá auðlind er að finna. Svo er einnig í mörgum öðrum greinum atvinnulífs um allan heim. Við munum þurfa olíu og fisk áfram og munum greiða fyrir hvorutveggja. Gjaldið fyrir vöruna fer í alltof mörgum tilfellum að stórum hluta í auðsöfnun lítils hóps. Laun verkafólksins er lágt og kjör þess að öðru leiti slök. Allir sem koma að verðmætasköpun eiga að njóta góðs afraksturs. Við erum öll jafn rétthá í þeim efnum.
Sókn í auðlindir sjávar verður að stjórna með umhverfisvernd og hagkvæmni í huga.
Um bloggið
31 dagur til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.