30.1.2011 | 23:44
Hnignun heimsveldis BNA
Horfði á 60 mínútur í dag og þar var rætt við Bandaríkjamann sem lýsti handtöku á "hættulegasta" manni veraldar - vopnasölumanni sem hafði aðsetur í Moskvu.
Þessi "hættulegi" maður ógnaði herveldinu BNA með því að selja "hryðjuverkamönnum" vopn.
Vopn eru hættuleg hver sem á þeim heldur og það er skelfilegt að drepa fólk til að ná fram réttlætingu á einhveri kenningu.
Auðsöfnun fárra ógnar kjörum fjöldans hvort sem það er á Íslandi eða í BNA - í Egyptalandi eða Túnis. Þegar herkostnaður bætist svo við - er ekki von að neitt samfélag þoli slíka röskun til lengdar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
326 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.