25.1.2011 | 11:44
Í vasa launţegans!
Benedikt Jóhannsson er góđur ađ reikna og ţađ er vel - hann var ađ senda frá sér útreikning á ţví hvađ launţegi fengi í eigin vasa ţegar skattar og gjöld hafa veriđ dregin frá.
Hann dregur frá launatengd gjöld eins og tryggingargjald sem launagreiđandi borgar sjálfur og veitir rétt til atvinnuleysisbóta. Neysluskatta eins og virđisaukaskatt og gjöld af bifreiđum og eldsneyti.
ŢESSI GJÖLD ERU EKKI DREGIN AF LAUNUM FÓLKS - ŢAU ERU HLUTI AF NEYSLU ŢESS SEM ER ALLT ANNAĐ.
Ţetta er einfaldlega blekking og ALLS EKKI RÉTT AĐ SETJA MÁLIĐ UPP MEĐ ŢESSUM HĆTTI.
Hér er launaseđill reiknađur eftir samningum Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins.
Heildarlaun | 450.000,00 kr. | Frádráttur | |
4% lífeyrissjóđur | 18.000,00 kr. | ||
Laun til skatts | 432.000,00 kr. | ||
sk.ţrep 1 - 37,31% | 209.400,00 kr. | 78.127,14 kr. | |
sk.ţrep 2 - 40,21% | 222.600,00 kr. | 89.507,46 kr. | |
reikn. stađgreiđsla | 167.634,60 kr. | ||
persónuafsláttur | 44.205,00 kr. | ||
greidd stađgreiđsla | 123.429,60 kr. | ||
1% félagsgjald | 4.500,00 kr. | ||
2% séreignasp. | 9.000,00 kr. | ||
Frádráttur alls | 141.429,60 kr. | ||
Greidd laun | 308.570,40 kr. | ||
Greidd laun | 68,57% | 308.565,00 kr. | |
skattar og gjöld | 31,43% | 141.435,00 kr. |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
21 dagur til jóla
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 110493
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.