6.1.2011 | 21:59
Dalabóndinn og ESB
Dalabóndinn Ásmundur Einar Daðason, nær því örugglega ekki að láta draga umsóknina um aðild að ESB til baka - nú er búið að samþykkja að sækja um styrk til ESB til að vinna 2 verkefni í landbúnaði í tengslum við samningaferlið - annað til að greina beingreiðslur og man ekki hvað hitt kallast - hið beeesta mál. Jón Bjarna er örugglega hoppandi núna - toppar kannski Gunnar Helga í Skaupinu
Þessar umsóknir fara í gegnum samninganefndina og eru nokkurskonar hjáleið þegar ráðherra eru með mótþróa.
Markmið þeirrar aðstoðar sem um ræðir er að gera "kandídatlönd" eins og Ísland betur undirbúin undir aðild, ef af verður. ESB krefur ekki styrki þessa til baka.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
33 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mig langar að segja margt ljótt, gubb gubb
Árni Karl Ellertsson, 17.1.2011 kl. 22:56
já inn í þetta má bæta að ríkið ætti að innkalla jarðir samhliða því að innkalla kvótann. fair is fair ekki satt?
En já GUBB og meira GUBB
Prakkari (IP-tala skráð) 20.1.2011 kl. 19:10
Hvernig getur manneskja verið stolt með viðurkenningu sem er veitt öðrum? Hefði viðurkenningin ekki verið veit fyrrverandi eigendum ferðaþjónustunar ef þeir hefðu átt hana skilið? nú er ég jafn hissa og ruglið í þér um esb og kvótann.
Prakkari (IP-tala skráð) 20.1.2011 kl. 19:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.