4.1.2011 | 22:02
Nýtt ár
Árið 2011 er hafið og til þess ber ég nokkrar væntingar fyrir okkur íslendinga.
- Að ríkisstjórnin haldi velli og styrki stöðu sína með nýjum liðsauka.
- Að ICESAVE samningurinn verði samþykktur á Alþingi og staðfestur af forsetanum.
- Að við fáum nýja stjórnarskrá til skoðunar og væntanlega samþykktar.
- Að fiskveiðistjórnunarkerfinu verði breytt og kvótinn innkallaður.
- Að aðildarviðræður við ESB gangi vel
- Að mótuð verði ný peningastefna verði mótuð og við náum að tengja krónuna við EVRUNA
- Að rannsókn sakamála úr fjármálakerfinu gangi vel og skili árangri.
Þetta eru nokkur atrið sem ég tel brýnt að náist á árinu. Gleðilegt ár!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
33 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tek undir þetta heils hugar.
Úrsúla Jünemann, 6.1.2011 kl. 16:57
Takk fyrir það
Hólmfríður Bjarnadóttir, 6.1.2011 kl. 22:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.