14.11.2010 | 02:51
Aung San Suu Kyi frjáls!!
Aung San Suu Kyi hefur verið sleppt úr stofufangelsi eftir áratuga innilokun. Hún er mikill baráttukona fyrir friði - lýðræði - mannréttindum fyrir sína þjóð og um leið allan heiminn. Persónur á borð við Aung San Suu Kyi hafa ætíð mikil áhrif og stuðla á sinn friðelskandi hátt að auknum rétti milljóna manna um allan heim. Hin vopnlausa leið hinna fáu er svo miklu áhrifaríkari og varanlegri en allur hernaðurinn. Biðjum fyrir friði - lýðræði - mannréttindun í dag og höldum því áfram eins lengi og okkur endist aldur til.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
129 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.