14.11.2010 | 02:51
Aung San Suu Kyi frjáls!!
Aung San Suu Kyi hefur veriđ sleppt úr stofufangelsi eftir áratuga innilokun. Hún er mikill baráttukona fyrir friđi - lýđrćđi - mannréttindum fyrir sína ţjóđ og um leiđ allan heiminn. Persónur á borđ viđ Aung San Suu Kyi hafa ćtíđ mikil áhrif og stuđla á sinn friđelskandi hátt ađ auknum rétti milljóna manna um allan heim. Hin vopnlausa leiđ hinna fáu er svo miklu áhrifaríkari og varanlegri en allur hernađurinn. Biđjum fyrir friđi - lýđrćđi - mannréttindun í dag og höldum ţví áfram eins lengi og okkur endist aldur til.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
176 dagar til jóla
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.