4.11.2010 | 18:06
Viljum nýjar leiðir
Uppbygging okkar nýja þjóðfélags þarf að vera á öðrum forsendum en þeim sem ollu hruninu. Auðlindir verði í sameign okkar allra og arður af þeim nýttur í sameiginleg verkefni. Nýjar áherslur í atvinnumálum á svo mörgum sviðum. Blóðmjólkun á almenningi verði hætt og kjörin jöfnuð. Þjóðstjórn er engin lausn, samstarf væri samt vel þegið og þá á forsendum nýrra leiða.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:09 | Facebook
Um bloggið
176 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.