26.10.2010 | 14:29
Rannsaka þarf mun meira !
Það hefur að mínu áliti legið fyrir allt frá Hruni að ábyrgðin á því sé að verulegu leiti á herðum fyrrverandi Forsætisráðherra og síðar Seðlabankastjóra Davíðs Oddssonar. Þess vegna krefst ég þess enn og aftur að þáttur Davíðs sem forsætisráðherra og síðan sem Seðlabankastjóra verði rannsakaður sérstaklega, svo og starfsemi Seðlabankans í heild frá því fyrir einkavæðingu bankanna. Einnig verður að rannsaka einkavæðingu bankanna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
175 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.