24.10.2010 | 16:00
Á Þjóðirkjan að vera jafnari en aðrir
Það er ekki jafnræði að leyfa einum en ekki öðrum. Og þá skiptir ekki máli hvað eða hverjir eiga í hlut. Hvort það er þessi kenningin eða hin. Aðgengi barna að kirkjunni er ágætt og það er þá líka val foreldra þeirra hvaða þjónusta er valin. Ég er fyrrverandi stafsmaður hjá Kirkjunni sem kirkjuvörður og "ætti" því að koma fram sem svarinn verjandi hennar í þessu máli.
Málið er að mínu áliti að mér finnst samþykkt mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar eiga fyllilega rétt á sér og ekkert við hana að athuga.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
175 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.