21.10.2010 | 01:08
Sólskinsdrengurinn - mynd Friðriks Þórs - fær Heiðurverðlaun.
Þarna hefur Friðrik Þór unnið stórkostlegt afrek fyrir alla þá sem eru haldnir einhverfu og aðstandendur þeirra. Ég á lítinn frænda sem er einhverfur og skiljanlega þekki ég hann mjög lítið vegna einangrunar hans. Móðir hans segir mér að mynd Friðriks Þórs sé að orsaka breytingar á meðhöndlun drengsins með jákvæðum árangri. Þegar ég heyri eða sé orðið "Sólskynsdrengur" hugsa ég alltaf um þennan litla frænda minn og óska honum allrar blessunar.
"Gagnrýnendur, á borð við Variety og Moving pictures, sögðust hafa upplifað myndina líkt og þeir hefðu orðið vitni að kraftaverki." segir í frétt um veitingu verðlaunanna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
175 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.