Ekki er öll vitleysan eins

Nokkrum lýtt reyndum þingmönnum, ásamt 2 hægri jöxlum frá íhaldinu, hugkvæmdist það að láta kjósa um ESB samhliða kjöri á Stjórnlagaþing. Hugmyndin er bæði fáránleg og brosleg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Hvað er svona fáráðnlegt og broslegt við hana Hólmfríður?

Ef aðildarsinnar eru svo vissir um gæði ESB þurfa þeir ekkert að óttast, þá verður tillagan væntanlega felld í kosningum. Það sem fæst við þetta er að ef tillagan verður felld munu stjórnvöld fá meiri frið við aðlögunina. Ef ekki, er hægt að nýta það fjármagn sem verið er að nota í þessum tilgangi, til annara þarfari verkefna eins og að standa vörð um grunnþjónustuna.

Gunnar Heiðarsson, 19.10.2010 kl. 15:38

2 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Skil þína afstöðu til ESB. Þjóðaratkvæðagreiðsla í viðræðuferli er að mínu áliti fáránleg þar sem þá liggja ekki fyrir neinir samningar og ekki er um raunhæft val fyrir kjósendur að ræða. Komið hefur í ljós að tillagan gegnur gegn nýsamþykktum lögum um þjóðaratkvæðagreiðslur og er þar af leiðandi ekki þingtæk. Málið virðist því falla um sjálft sig.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 20.10.2010 kl. 13:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

128 dagar til jóla

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband