Þessar fréttir koma mér ekki á óvart og eru afskaplega raunalegar. Það sama hvert litið er, afleiðingar Hrunsins og þess forsendubrests sem fólk hefur orðið fyrir, eru til staðar við hvert fótmál.
Almenn niðurfelling skulda heimilanna og samningar við AGS um langra aðlögunarferli eins og Eva Joly benti á í Silfrinu á sunnudaginn, eru bráðnauðsynlegar aðgerðir sem ríkisstjórnin verður að ganga í sem allra fyrst. Okkur er óhætt að hlusta á þá konu og fara að hennar ráðum
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
128 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.