17.10.2010 | 19:48
Afneitun peningaaflanna
Afneitun er rétta orðið yfir viðhorf banka og lífeyrissjóða. Munurinn á ástandinu núna og á 9. áratugnum er sá að nú hefur fólk kjark til að mótmæla óréttlætinu.
Það flytja líka margir af landi brott til að forða sér og afkomaendum sýnum frá skuldaþrælkun komandi ára eins og fjármálakerfið vill svo gjarnan fjötra þaðan í. Og þeim mun fjölga jafnt og þétt ef ekki verður algjör viðsnúningur í meðferð á fjölskyldum í landinu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
128 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.