Sanngjörn leiðrétting er ekki að taka ófrjálsri hendi

"Hinsvegar hafi forseti ASÍ bent ráðherrum ríkisstjórnarinnar „á þá einföldu staðreynd að tillaga Hagsmunasamtaka heimilanna um að láta almennt launafólk bera verulegan hluta þessa kostnaðar með því að taka lífeyrissparnað þess ófrjálsri hendi væri einfaldlega óframkvæmanleg."

Það kallast ekki að taka ófrjálsri hendi að skila því til baka sem forsendubresturinn í fjármálakerfinu hrifsaði frá íbúðareigendum í landinu. Það flokkast einfaldlega sem leiðrétting í bókhaldi Íslands. Margar og miklar leiðréttingar hafa þegar farið fram og eiga eftir að fara fram og það verður ekki talað um ófrjálsar hendur í sögubókum framtíðarinnar. Hendur ráðamanna sem ekki eru tilbúnir að gera nauðsynlegar breytingar, eru hreinlega huglausar hendur

Það er ekkert til í veröldinni sem er óframkvæmanlegt. Fyrst hægt var að bjarga 33 námaverkamönnum af miklu dýpi í Chile, þá er hægt að gera breytingar á útreikningskerfi Lífeyrissjóðanna eins og HH gera tillögu um og leiðrétta forsendubrestinn hjá heimilunum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Finnst þér rétt að ég sem ellilífeyrisþegi borgi skuldirnar þínar, Hólmfríður?Er ekki nógu erfitt að endar skuli ekki ná saman hjá öryrkjum og Eldriborgurum þó ekki verði nú farið að hirða af þeym 20% í viðbót, hvers konar grimnd og frekja er þetta eiginlega?Vilt þú lifa ellina í húngri og óhamingju

Eyjólfur G Svavarsson, 19.10.2010 kl. 00:57

2 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Og eitt enn! Að taka eitthvað frá einhvejum sem er lögvarið, er að taka ófrjálsri hendi, sama hvað þú ættlar að leiðrétta.

Eyjólfur G Svavarsson, 19.10.2010 kl. 01:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

172 dagar til jóla

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband