17.10.2010 | 01:31
Mín saga í stuttu máli
Ég fór í gegnum gjaldþrot 1986 og tók í framhaldinu að mér ábyrgðarkröfur af atvinnurekstri sem við vorum með í eigin nafni og varð til þess að við urðum gjaldþrota. Keypti húsið mitt til baka á verðtryggðu láni frá Húsnæðisstofnun ríkisins.
Ábyrgðarkröfuskuldin var sett á skuldabréf þar sem ábyrgðar aðilarnir skrifuðu á að nýju (var sem sagt skuldbreytt) Þar var sett inn ÖLL UPPHÆÐIN, vextir verðbætur, dráttarvextir vegna vanskila og annað sem hægt var á þeim tíma að smyrja á. (Ekki þó lögfræðikostnaður). Hafði á þeim tíma EKKI kjark til að biðja um lækkun/leiðréttingu á neinu
Hef síðan verið þræll þess að greiða upp þessar skuldir. Þetta er það sem ég vil alls ekki að fjölskyldur nútímans gera að ævistarfi. Náði að selja húsið korteri fyrir hrun og er glöð með það.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:50 | Facebook
Um bloggið
172 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir einlægnina, heiðarleikann og traustið.
Kveðja að norðan.
Arinbjörn Kúld, 17.10.2010 kl. 10:19
Ekkert að þakka - ég hef ekkert að fela
Hólmfríður Bjarnadóttir, 17.10.2010 kl. 17:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.