16.10.2010 | 00:01
Indverskur krikketmógúll vill sækja um hæli á Íslandi.
"Lalit Modi fyrrum formaður indversku úrvalsdeildarinnar í krikket hyggst sækja um hæli á Íslandi. Hann er eftirlýstur á Indlandi fyrir að hafa misnotað sjóði indverska Krikketsambandsins."
Er það virkilega orðið svo að Ísland er talinn góður griðastaður fyrir fyrir "hvítflibbaglæpamenn". Væntanlega getur hann sannað uppruna sinn og svo er gott að eiga í vinfengi við hjónin á Bessastöðum. Að mínu áliti er þetta í meira lagi dapurleg frétt og lýsir vel því orðspori sem af okkur fer úti í hinum stóra heimi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
172 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl, Hólmfríður. Einhverntíma höfum við staðið í hyppingum vegna evrópusambandsins en í þessu er ég sammála, bíngó.
LÁ
lydur arnason (IP-tala skráð) 16.10.2010 kl. 02:20
Sæl Lýður - Þar kom að því :)
Hólmfríður Bjarnadóttir, 16.10.2010 kl. 09:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.