15.10.2010 | 22:21
Almenn skuldalækkun út af borðinu
Þessar fréttir gera mig dapra og leiða. Veðrið er að mismuna fjármagnseigendur í landinu grófleg. Ekki að ég sé í hópi fjármagnseigenda, hvorki sem innistæðu í banka eða ævisparnaðinn í húseign. Það blátt áfram afar hallærisleg og léleg afsökun að þjóðfélagið hafi ekki efni á að bæta almennum húsnæðiseigendum skaðann eftir hrunið.
Meðan peningum er mokað með stórvirkin vinnuvélun í stórtæka lántakendur sem margir hverjir hafa gengið um þjóðarauðinn eins og þetta væru þeirra einkaeigur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
172 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er dapurt vegna þessa að ríkisstjórnin skilur ekki samhengi hlutanna. Af hverju þarf að LEIÐRETTA skuldir? Jú vegna þess að bankarnir í skjóli stjórnvalda hafa stunda hér stórfellda svikamillu með því að taka stöðu á móti krónunni.
Öll ráð eru notuð til að verja glæpamanninn á meðan sá sem ekkert hefur gert af sér skal sendur í skuldafangelsi
Sigurður Pálsson (IP-tala skráð) 15.10.2010 kl. 23:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.